Ein vinsælasta færslan á Pjattinu á þessu ári er um nokkur atriði sem aðeins lágvaxnar konur skilja. En svo eru sumar stelpur auðvitað frekar hávaxnar…
1. Þau ‘Þú ert ótrúlega hávaxin’ og þú… ‘No shit Sherlock?’ Pirrandi.
2. Að finna jakka með nógu löngum ermum …
3… eða buxur sem eru nógu síðar?
4 … og maður verður alltaf að vera í síðum bol innanundir af því allt er of stutt, alltaf.
5. Maxi dress sem nær alveg niður að hælum? Sénsinn!
6 …. og hvað þá að maður geti gert þetta:
7. Að faðma fullorðið en lítið fólk, það er alltaf eitthvað svo… já… spes.
8. Merkilegt að vera ekki komin með varanlegan framheilaskaða. Miðað við hvað maður er alltaf að reka höfuðið í allstaðar.
9. “Fótarými” í flugvélum “
10. Hóptímar í ræktinni þar sem er reiknað með að flestir séu í takt:
11. Þesssi: “Hey, hvernig er veðrið þarna uppi” – Eða, “Nærðu wi-fi sambandi þarna uppi”
12. “Hvað ef allir starfsmennirnir myndu biðja um skrifborð sem er hægt að hækka upp? Þá gerðum við ekki annað en að kaupa skrifborð” – einmitt.
13. Svo þetta með að ætla að slaka á í baðinu.
14. Og um leið og þú ferð á háa hæla ertu orðin aukaleikari í Avatar.
15… en þetta getur verið gott í ákveðnu samhengi…
16 … til dæmis á tónleikum:
17… og hæðin lætur manni stundum líða eins og maður sé bara sterkur og óstöðvandi.
18. Og hinir geta bara valið sér sæti í bíó, öll sæti eru eins fyrir þér…dummdumm
19. Þetta er auðvitað ekkert vandamál…
HÉR eru 20 atriði sem aðeins smávaxnar konur skilja vel.
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.