
Það eru vissar aðstæður sem koma stundum upp sem einungis ljóskurnar í þessum heimi geta skilið.
1. Í fyrsta lagi, hvernig stendur á því að það er ekki til sá hárgreiðslumaður í heiminum sem skilur 100% hvernig ljósan lit þú vilt hafa í hárinu .

2. On the rót again… á fimm vikna fresti og það er óþolandi…
3. En þegar einhver stingur upp á því að þú ættir að prófa „náttúrulega litinn þinn aftur“ þá ertu bara…

4. Þitt framlag til iðngreinarinnar er ríflegt…

5. Svo ekki sé minnst á allar hárvörurnar …

6 Og talandi um þær, þú skilur sérstakt tungumál: „worn, damaged, colored, frizzy, brittle, dull, discolored, tangled og damaged“. Name it, þú átt lager.

7 … og það er vel þess virði:

8. Einmitt.

9. Don’t try this at home.
10. Þú skilur svo vel hvernig hár brotnar í sundur að þú gætir haldið fyrirlestur um efnið.

11. Það er sirka um það leiti sem þú áttar þig á að sítt hár er bara ekki málið fyrir þig. Nema með hárlengingum.

12. Höfum þetta alveg á hreinu. Ávallt.

13. Þetta gerir ljóska aðeins einu sinni um ævina.

14. Væntingar heimalitarans:

15. Útkoman


Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.