Aðeins eitt eða tvö prósent jarðarbúa hafa rautt hár frá náttúrunnar hendi. Ert þú í þessum fámenna hópi? Þá kannastu eflaust við eitthvað af eftirtöldu…
1. Fyrst af öllu þá er þetta er mjööög algeng spurning
2. Svo er til fólk sem vill snerta hárið á okkur – Hvað er það?
3. Á miðöldum var talið að rauðhærð börn væru getin á ‘óhreinum dögum’ eða þegar kona var á blæðingum… wtf?
4. Hollendingar halda árlega upp á ‘rauðhærða daga’ – Má ekki innleiða það hér?
5. Þegar fólk fær taugaáfall þegar við nefnum það að lita á okkur hárið þá segjum við bara…
6. Og svo er það þetta með húðina = Vesen.
7. Það fylgja því þó kostir því við rauðkurnar eigum að vera mjög góðar að framleiða D-vítamín, sem er mikilvægt fyrir andlegu heilsuna. Og beinin.
8. Freknur.
9. Og ef við erum ekki með freknur þá erum við spurðar af hverju við séum ekki með freknur. Hvernig er hægt að svara því?
10. Svalasta Disney prinsessa allra tíma er rauðhærð. Auðvitað.
11. Það er óþolandi að heyra að við séum eitthvað skapmeiri en annað fólk… Maður brjálast!
12. Ginger Spice
13 …. Miranda
14. Við lítum vel út í hverju sem er, svo lengi sem það er grænt.
15. Þetta er bara svona.
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.