Þó að okkur langi flest til sólarlanda núna þá er ekki verra að minna á að það er alveg vesen að ferðast með flugi. Vesenið toppar sig þó alveg þegar maður lendir með einhverju leiðindaliði um borð.
Flugfreyjur og þjónar hafa eflaust séð meira í háloftunum en flestu fólki er hollt. Það skemmtilega við þetta er að nú hafa nafnlausir flugþjónar/freyjur opnað Instagram síðu sem heitir einfaldlega Passenger Shaming / eða Skammist’ykkar flugdólgar!
Hér er brot af því besta á þessari frábæru síðu.