Þó að okkur langi flest til sólarlanda núna þá er ekki verra að minna á að það er alveg vesen að ferðast með flugi. Vesenið toppar sig þó alveg þegar maður lendir með einhverju leiðindaliði um borð.
Flugfreyjur og þjónar hafa eflaust séð meira í háloftunum en flestu fólki er hollt. Það skemmtilega við þetta er að nú hafa nafnlausir flugþjónar/freyjur opnað Instagram síðu sem heitir einfaldlega Passenger Shaming / eða Skammist’ykkar flugdólgar!
Hér er brot af því besta á þessari frábæru síðu.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
Að lokum. Hér er Instagram síðan Passenger Shaming sem þessir ágætu starfsmenn hafa sett saman. Vonandi lendir ekkert okkar á henni, – ever.
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.