Lögreglan í Reykjavík er alveg að slá í gegn á Instagram en í vikunni sem leið var fjallað sérstaklega um þessa sprelligosa á vefsíðunni MessyNessy.
Í fyrsta lagi furðar greinarhöfundur sig á því að lögreglan skuli yfirleitt vera með Instagram en kemst svo að því að lögreglan í New York sé með reikning sem kemst þó hvergi nálægt löggunni okkar í skemmtilegheitum:
„Alveg frá því að stilla sér upp með sætum kettlingum, nota réttu hasstöggin yfir í kjánalegar selfies og eigin útgáfur af Baywatch, sjarmalöggurnar í Reykjavík eru með yfir 144 þúsund fylgjendur á Instagram sem er meira heldur en allir íbúar borgarinnar.“
Svo koma þessi dæmi máli hennar til stuðnings. Við erum auðvitað alveg sammála!
Fuglunum gefið brauð… aftur. – Feeding the birds… again. #niceland #police #reykjavik A photo posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (@logreglan) on
A photo posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (@logreglan) on
Today the force with us was. Caught again those pesky kids. The empire strikes back! #badyodaslang #starwars #Police #theempireprevails #logreglan #nojarjar #iceland #Reykjavik A photo posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (@logreglan) on
Why so serious? #trafficpost #niceland #sillyfaces
A photo posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (@logreglan) on
Allt að gerast í bænum. Til hamingju með daginn! A photo posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (@logreglan) on
Í lokin hvetur svo Messy Nessy lesendur sína til að fylgjast með Reykjavíkur löggum á Instagram – „Follow the coolest police force on Instagram.“

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.