Í gær opnaði ljósmyndasýning hönnuðarins Karl Lagerfeld. Ljósmyndirnar vann hann í samvinnu við Carine Roitfeld en þær sýna nokkra þekkta einstaklinga í svörtum Chanel jökkum…
…Sýningin fjallar um mikilvægi ‘litla svarta jakkans’ en Karl telur að allir geta klæðst honum á sinn hátt. Sarah Jessica Parker, Kanye West, Uma Thurman, Kirstin Dunst, Yoko Ono og Alexander Wang eru meðal þeirra einstaklinga sem sitja fyrir á svarthvítum myndum Lagerfelds.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=7gzK77xdpyI[/youtube]“There are different cuts, shapes and proportions, but the basic thing is timeless…”
-Lagerfeld
Smá sýnirhorn af myndunum….
Guðný Hrönn Antonsdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2011 með B.A í Myndlist. Árið 2012 kláraði hún svo Tísku- og auglýsingaljósmyndun í Fashion Academy Reykjavík. Hún er fædd í október 1988 og hefur ótæmandi áhuga á tísku, förðun, myndlist og shitzu hundum.