Sofa manna börn
í mjúku rúmi,
bía og kveða
og pabbi þau svæfir.
Svo segir í gömlu íslensku ljóði eftir Sveinbjörn Egilsson en ljóst er að öll manna börn hafa það eigi svo gott.
Í þessu áhrifamikla myndasafni eftir ljósmyndarann James Mollison má sjá hvar börn víðsvegar um veröldina leggjast til svefns.
Hér eru orðin óþörf.
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.