Þessar ótrúlega flottu myndir, teknar af Jordan Matter, sýna alveg magnaða tækni sem ballet dansarar hafa.
Á hinum ýmsu stöðum og við aðstæður sem þau eru ekki vön fékk Jordan Matter að mynda þau. Þau sýna tækni, þokka og fegurðina sem balletdansinn er. Njótið fallegra mynda. Hér má svo skoða síðuna hans Jordan Matter http://www.jordanmatter.com/
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.