Hér má sjá dramatísk augnablik þar sem fíl og unga hennar er bjargað úr lífsháska eftir að þær festust í forarpytti.
Nærstaddir verkamenn, sem vanalega skipta sér ekki af gangi lífsins nema vandamálið sé af mannavöldum, ákváðu í þetta sinn að blanda sér í málið og koma dýrunum til bjargar enda ekki hægt að sitja hjá og horfa á móður og unga deyja á svo hræðilegan hátt.
Eftir því sem moldið þornaði upp varð tíminn til björgunarinnar naumari…
Hreinlega mögnuð atburðarrás!
Myndirnar eru fengnar að láni frá MailOnline.

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.