Ómissandi í vetur: Elsa María Blöndal er nemi á þriðja ári í fatahönnun í Listaháskóla Íslands og er annar helmingur dúettsins The Go Go Darkness sem spilaði í fyrsta sinn á Airwaves nú í október.
Plata þeirra Dark Heart kom út á Íslandi síðastliðin jól og er nú komin í dreifingu í Bretlandi hjá plötufyrirtækinu Outlier Records.
Elsa María er nú á kafi í verkefnum fyrir skólann en við fengum hana til að segja okkur frá fimm hlutum sem hún getur ekki verið án í vetur.
Hér má sjá myndband við eitt laga The Go Go Darkness

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.