Það ætti ekki að vera mikið mál að finna skemmtilega lausn á fatavandamálinu m.v. þessar fínu hankahugmyndir.
Hér er einfaldlega um að ræða spítur sem hafa verið málaðar -eða ekki málaðar, og pínu slípaðar og svo er búið að skreyta þær til og skrúfa í skúffuhöldur, eða einhverskonar króka.
Sniðugt, spes og ódýrt… er það ekki einmitt það sem við viljum?
Smelltu á myndirnar til að stækka þær.

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.