Ef þú vilt lifa góðu kynlífi skaltu halda áfram að mæta í ræktina.
Reglubundin hreyfing getur haft frábær áhrif á kynlífið, fyrir utan allt hitt.
Rannsókn sem fór fram á vegum Háskólans í bresku Kólumbíu leiddi í ljós að konur, sem stunda aðeins 20 mínútur af hreyfingu á hverjum degi, lifa betra og unaðssamlegra kynlífi en þær sem hreyfa sig ekki.
Þá er komin ein ástæða í viðbót fyrir því að stunda reglubundna líkamsrækt.
HÉR er fullkomin áætlun í boði Guðbjargar í Hreyfingu og Pjattrófanna. Vektu líkamannn!

Bella Baldurs hefur mikinn áhuga á persónulegum þroska, samskiptum, samböndum, ástarmálum, deitmálum og kynlífi.
Hún byrjar hvern dag á núvitundaræfingu áður en hún rúllar sér sígarettu og hellir upp á tvöfaldan espresso.