Það kannast flest allir foreldrar við hana Dóru landkönnuð og frænda hennar Diego. Töskuna (taska! taska!) sem geymir allskonar hluti, óþekka Nappa (Nappi ekki nappa!).
Hér er smá sýnishorn hvernig Dóra landkönnuður gæti orðið sem bíómynd sem væri að sjálfsögðu skylduáhorf að sjá.
…eeeeeða þannig…..
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=TnpTcrtsN3U[/youtube]Sigrún Þöll Þorsteinsdóttir (f.15 feb 1975 – d. 8 apríl 2014) bloggaði á Pjatt.is í rúmlega tvö ár.
Sigrún Þöll starfaði sem tölvunarfræðingur, var dellukona, tækjasjúk og fagurkeri af lífi og sál. Að eigin sögn fannst Sigrúnu gaman að hlaupa, hjóla, drekka kaffi, huga að heilsunni, prjóna, lesa, taka ljósmyndir, rækta garðinn sinn og fleira og fleira. Blessuð sé hennar minning. Sigrún verður ógleymanleg þeim sem kynntust þessari dásamlegu konu.