Fyrir um ári síðan skrifaði ég færslu um túrban tískuna. Síðan þá hef ég engan veginn fengið leið á þessu trendi…
…Svo núna var ég að rekast á myndband af einhverri snillakonu sem kennir okkur að gera túrban úr leggings-buxum. Engin saumavél, ekkert föndur, ekkert ves! Bara venjulegar leggings. Þessi kona er partur af tveggja manna ‘grúppu’ sem kallar sig The Idiosyncratic Fashionistas, en þær vilja að fólk leiki sér meira með fötin sín.
Tékk it át!
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=AVYoG8Q5LoI&feature=youtu.be[/youtube]Guðný Hrönn Antonsdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2011 með B.A í Myndlist. Árið 2012 kláraði hún svo Tísku- og auglýsingaljósmyndun í Fashion Academy Reykjavík. Hún er fædd í október 1988 og hefur ótæmandi áhuga á tísku, förðun, myndlist og shitzu hundum.