Margrét skellti sér í stólinn hjá Agli hárgreiðslumeistara og lærði hvernig á að gera krullur í hárið með vörum frá Trevor Sorbie og sléttujárni.
Til að kalla fram flotta liði notaði Egill meðal annars þurrsjampó frá Trevor Sorbie en áður hafði Margrét þvegið hárið með Beautiful Blonde sjampói og næringu sem ‘drepur’ niður gulan lit í hárinu og gerir það meira platínuljóst.
Hún notaði einnig Beautiful Volume froðu í hárið til að gefa því aukna fyllingu en töfraefnið er þurrsjampóið sem Egill notar til að gefa hárinu fyllingu og gera það viðráðanlegra.
Svo er sléttujárnið notað á litla lokka, snúið í 180 gráður og útkoman eru flottir og fljótlegir liðir!
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=eyuFeGnKUAA[/youtube]
Fleiri flottar greiðslur og góð ráð HÉR
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.