Pjattrófurnar eru stoltar af að kynna nýtt samstarf við make-up artistana hjá MAC sem ætla að kenna lesendum okkar heitustu trixin við förðun.
Hér ríður Helena, verslunarstjóri MAC í Kringlunni á vaðið og kennir okkur hvernig við eigum að gera fullkomnar augabrúnir.
Eins og sjá má er þetta einfalt og útkoman ótrúlega flott:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=rvU5479v0Ow[/youtube]

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.