JW Anderson er upprennandi stjarna á bresku tískusenunni en hann hefur meðal annars starfað sem stílisti fyrir tónlistarmanninn Rufus Wainwright.
Þessi írski listamaður er fæddur árið 1984 og útskrifaðist úr London College of Fashion fyrir þremur árum.
Hans fyrsta lína kom á markað árið 2007 en þar vann hann m.a. með alvöru skordýr en nú í sumar kom hans fyrsta kven-lína á markað og hér gefur að líta skartgripi sem eru stórir, tribal og skemmtilegir.
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og þoli ekki arfa i görðum (miðaldra). Hef ólæknandi áhuga á heimildarmyndum og norrænum sakamálasögum og fæ kikk út úr því að fara á allskonar skrítin námskeið. Ég er óhemju forvitin og nýt þess að miðla og deila því sem ég sé og upplifi með öðrum. Til dæmis hér, – með þér.
1 comment
Fl