Nú er ég ekki jólabarn en það er einlægur ásetningur minn að bæta úr því.
Þegar ég virkilega vil koma mér í gírinn við gjafainnkaup, þrif o.s.frv. þá eru nokkur lög (alls ekki mörg) sem klikka aldrei. Ég tók saman topp 5 lista af þeim jólalögum sem ég afber. Svo ef þig langar að komast í smá stuð en ert bara ekki að finna það þá vonandi geta þessi lög hjálpað til.
Batnandi mönnum er best að lifa. Ýttu á play og hækkaðu í græjunum!
[youtube]http://youtu.be/__kQ1PCP6B0[/youtube]
[youtube]http://youtu.be/xCON07r908g[/youtube]
[youtube]http://youtu.be/p_T-sRIQUHw[/youtube]
[youtube]http://youtu.be/rZiLZhLl1DU[/youtube]
[youtube]http://youtu.be/DS7bn_gm9o0[/youtube]
Að lokum vona ég að þú njótir aðventunnar, að hún verði stresslaus, ljúf og skemmtileg.
Fanney hefur skrifað á Pjattið frá 2012. Hún skrifar mest um andlegu hliðina og lífsstílstengd mál. Fanney er viðskiptafræðingur og starfar sem slíkur hjá Markhóli markþjálfun. Hún býr í 105 Rvk ásamt sambýlismanni sínum Óskari Arnarsyni. Fanney er með sól í fiskum en er rísandi bogmaður.