Það eru ekki margir dagar í að við getum tendrað á fyrsta aðventukertinu á aðventukransinum og farið að telja niður dagana til jóla.
Það er því er ekki seinna vænna að fara að huga að jólagjöfum til að forða sér frá jólatraffíkinni rétt fyrir hátíðarnar. Hér eru nokkrar hugmyndir að jólagjöfum fyrir yngri kynslóðina…
Fatnaður frá Ígló
Matarsett frá Tulipop
Rugguhestur úr ILVA
Mr. Frank Fox púði úr Epal
Læknasett úr ILVA
Bamba lampi úr Myconceptstore.is
Húfa frá 66 norður
Hnattlíkan úr Eymundsson
Ullasokkar frá Cintamani
Mosi baukur
Krummar úr Epal
Bækur úr Eymundsson
Bangsi úr Hagkaup
Bænapúðar eftir Hrönn í Textíl
Lofbelgur úr Myconceptstore.is
Það er svo gaman að gleðja sína nánustu með einhverju fallegu.
Eydís Halldórsdóttir er viðskiptafræðingur að mennt. Fædd og uppalin í Eyjum, hefur verið búsett í Reykjavík síðustu ár en býr nú í Barcelona þar sem hún stundar mastersnám og nýtur lífsins. Tíska og hönnun er hennar helsta áhugamál. Eydís er tvíburi samkvæmt speki stjarnanna, fædd í maí 1990. Mail: eydishalldors@gmail.com