Eitt af því sem mörgum finnst allra skemmtilegast við jólin og aðventuna er skrautið sem prýðir umhverfið okkar að innan sem utan. Jólakransar eru meðal þess sem við föndrum eða drögum fram og þeir geta verið af öllum stærðum og gerðum. Sumir ægifagrir…
Hér eru nokkrar myndir af fallegum jólakrönsum sem hafa verið notaðir til skreytinga á útidyr… sumir eru óhefðbundnir en allir eru þeir jólalegir og fínir. Svo má líka prófa að skreyta fyrir framan húsið, eða jafnvel blessaðan hundinn ef þú ert í ægilega miklu skreytistuði.

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.