Reykjavik
16 Mar, Saturday
1° C
TOP

19. desember – Byrjaðu að hjálpa öðrum

Á hverjum morgni í desember kl 7:20 heilsum við lesendum okkar með litlum örhugvekjum um lífið og tilveruna. Samskipti við annað fólk og okkur sjálf. Molar sem taka innan við mínútu að lesa en skilja mikið eftir sig. Byrjaðu í dag að elska… og lesa jóladagatal Pjatt.is. Settu þér svo smátt og smátt markmið um betra hugarfar á nýja árinu sem er nú handan við hornið. 

Byrjaðu að hjálpa fólkinu í lífi þínu, og líka þeim sem einfaldlega þurfa á aðstoð þinni að halda.

Láttu aðra skipta þig máli. Gefðu leiðsögn ef þú ratar betri leið. Því meira sem þú hjálpar öðrum, því meiri verður hjálpin sem þú færð sjálf. Ást og kærleikur leiða aðeins af sér meiri ást og kærleika. Og svo koll af kolli.

Byrjaðu að hjálpa öðrum

30+ stelpur & stelpustrákar, kyntröll, konur og kettlingar. Fjölbreytileiki, fegurð, gleði og góður fílíngur. Settu okkur í bookmark, eltu okkur á ÖLLUM samfélagsmiðlunum og líf þitt verður strax skemmtilegra! - Ef ekki, þá færðu endurgreitt! ATH: Snappið okkar heitir Pjattsnapp ATH: Sendu okkur póst á pjatt at pjatt punktur is