Húsavík, lokalagið í Eurovision myndinni sem er við það að láta Netflix loftnetið brenna yfir hér á Íslandi, er komið fram úr Ariönu Grande og Justin Bieber á vinsældarlista iTunes.
Lagið er núna í tíunda sæti eins og sjá má á þessum fagra lista og auðvitað eru Euro aðdáendur um allan heim að tapa sér af gleði. Eflaust mun lagið halda áfram að mjakast upp því myndin er bara búin að vera að trenda í þrjá daga og þá aðallega í USA, UK og á Írlandi. Fólk kann að meta þetta og það er engin furða því það er enginn nýgræðingur sem stendur að þessu.
Sami höfundur og samdi lagið Can’t feel my face
Höfundur lagsins, Savan Kotecha samdi til dæmis „Love me like you do“ með Elle Goulding og “Can’t Feel My Face” með The Weeknd. Þá hefur hann einnig starfað með allskonar snillingum, eins og t.d. Rickard Göransson, sem skrifaði m.a “Burnin’ Up” með Jessie J og “Rock n Roll” með Avril Lavigne. Semsagt, lagahöfundar sem hafa alveg sannað sig.
Nú og þá er auðvitað skemmst að segja frá því að myndin er vinsælasta mynd WIlls Ferrel frá 2014 sem kemur ekki á óvart.
Svo er bara að læra textann og syngja með! Koma svo!!
All by myself
With this great big world before me
But it’s all for someone else
I’ve tried and tried again
To let you know just where my heart is
To tell the truth and not pretend
All I needed was to get away
Just to realize that I was meant to stay
Where the mountains sing through the screams of seagulls
Where the whales can live ’cause they’re gentle people
In my hometown, my hometown
Thought I made it clear, do I have to sing it?
It was always there, we just didn’t see it
All I need is you and me and my home
Vera með þér, með þér
Í Húsavík við Skjálfanda
Í heimabærinn minn
You want the world (Want the world)
All the neon lights and billboards
To be seen and to be heard (Heard)
And I followed you (Oh-ooh)
But now I know what makes me happy
And I can tell you feel it too
Where the mountains sing through the screams of seagulls
Where the whales can live ’cause they’re gentle people
In my hometown, my hometown
Where the northern lights burst out in colors
And the magic nights surpass all others
Það eina sem ég þrái er, að vera
Vera með þér (Vera með þér), með þér (Vera með þér)
Í Húsavík við Skjálfanda
My home, my hometown
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.