Ástina þekkjum við flestar. Hún getur verið erfið viðureignar en samt virðumst við alltaf leita í hana.
Ástin getur verið ósanngjörn, illkvittin, flókin og ruglingsleg enda listamenn margsinnis búnir að glíma við að skilgreina hana og útskýra.
Það er þrennt sem mér finnst mikilvægt þegar kemur að ástinni og um daginn rakst ég á tilvitnanir á Pinterest sem lýsa akkúrat því sem mér finnst.
“Not one that I have found in all my searching equaled the one that found me when I finally stopped.”
-Tyler Knott Gregson
“There are all kinds of love in this world but never the same love twice.”
-F. Scott Fitzgerald
“Unless it’s mad, passionate, extraordinary love it is a waste of time. There are too many mediocre things in life. Love should not be one of them.”
-Dream for an Insomniac
Hér eru svo nokkrar góðar tilvitnanir til viðbótar
Fanney hefur skrifað á Pjattið frá 2012. Hún skrifar mest um andlegu hliðina og lífsstílstengd mál. Fanney er viðskiptafræðingur og starfar sem slíkur hjá Markhóli markþjálfun. Hún býr í 105 Rvk ásamt sambýlismanni sínum Óskari Arnarsyni. Fanney er með sól í fiskum en er rísandi bogmaður.