ATMO er innrás íslenskra fatahönnuða í gamla 17 húsið á Hönnunarmars Þar munu 35 + ÍSLENSKIR HÖNNUÐIR bjóða þér að upplifa einstakt ATMO & gera góð kaup 22. mars – 25. mars.
Hönnuðurnir að þessu sinni eru ekki af verri endanum: STEiNUNN, KRONbyKRONKRON, Thelma Design, Birna, Farmers Market, Bóas, Ella, Eygló, Anderson & Lauth, Go With Jan, Gust, Ziska, Hanna Felting, Helicopter, Hlín Reykdal, Iglo, Kiosk, Kalda, Lúka, Mundi, Nikita, Rey, Shadow Creatures, Skaparinn, Sunbird, Spaksmannsspjarir, Varma, Ýr.
Einnig verður ýmislegt annað í boði eins og:
POP-UP ELDHÚS SOLLU Á GLÓ
VINTAGE KJALLARI RAUÐA KROSSINS
KALDI BAR
DEKUR
TULIPOP
NETAGERÐIN
BARNA BLIZZ
KRUMMA
OKBÆ-KUR
HRINGA
SE DESIGN
ALRÚN NORDIC DESIGN
HÁR MAKEOVER
MOMS LISTASÝNING
Það ættu allir að leggja leið sína í gamla 17 húsið á Laugavegi nú um helgina og gera góð kaup – ÁFRAM ÍSLENSKT !
Vala vinnur hjá 66 Norður, er menntaður innkaupastjóri og faglegur ráðgjafi hönnuða í öllu sem snýr að viðskiptum og markaðssetningu. Hún er krabbi, fædd árið 1979 og montin mamma tveggja stráka. Býr í 101.