Það skiptir gríðarlegu máli að fá fagfólk í hvert pláss ef vel á að takast til við markassetningu á nýrri vöru og góðir hönnuðir eru sannarlega gulls ígildi í þessum efnum.
Allt of oft vanmeta íslendingar eigin getu og halda að þeir geti hreinlega allt, bara vegna þess að tæki og tól eru fyrir hendi. Þetta er mikill misskilningur. Það verður enginn góður hönnuður bara af því hann/hún er með Illustrator í tölvunni sinni.
Hjá góðum hönnuði þarf að koma saman framúrskarandi hugmyndaflug, gott verkvit og djúpur skilningur á markassetningu. Það er því fjárfesting vel þess virði að fá færan hönnuð í lið með sér þegar koma á varningi á framfæri.
Hér eru nokkur dæmi um stórkostlega vel heppnaða umbúðahönnun en vörurnar eru af ýmsum toga og það er alveg á hreinu að margir hafa keypt eitthvað af þessu, bara af því umbúðirnar eru svo ótrúlega flottar.
Smirnoff eplavodka
H&M Dress Shirts
Flower Garden
Scanwood Áhöld
NYC Spaghettí
Note Heyrnartól
Shoe Laces
Get The Hang Of It – pokar
Real Boy -Teiknibólur
Sprout Barnamatur
Beard Málningarburstar
Bird Skóreimar
Festina Vatnsheld Armbandsúr
Handy Naglar
Ávaxtasafar
Borgarkort
Impossible Blýantar
Turbo Flyer
Nike Air
Pistachios hnetur
Spine Vodka
Green Berry Te
Teapee Teas
Thelma’s Cookies
Myndir: Imgur
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.