Fjäll er nafnið á hótelinu sem er í Falls Creek, Viktoria, Austurríki.
Innanhússhönnuðirnir Hecker Phelan and Guthrie, breyttu því úr 1980 lúkkinu og færðu það aðeins inn í nútímann. Eigendurnir eru Svíar og ber hönnunin óneitanlega með sér hinn skandinavíska stíl. Hótelið er með 6 lúxus íbúðum og er öll hönnun mjög vönduð. Hreindýrahausarnir eru líka mjög flottir en þeir eru gerðir úr við. Hönnunin er létt og falleg, með áheyrslu á náttúruna.
Rosalega væri nú gaman að skella sér í eitt gott skíðaferðalag!
Guðrún J. Halldórsdóttir er innanhúss- og húsgagnahönnuður. Sporðdreki og Tígur takk.