Tove 100 Unicef krús: Árið 2014 er þess minnst að 100 ár eru liðin frá fæðingu hinnar undursamlegu Tove Jansson, skapara og höfundar Múmínálfanna.
Í tilefni af því hefur Muurla (fyrirtæki) látið framleiða einstakan „emaleraðan“ bolla og af hverjum seldum bolla rennur 1 evra i fræðslusjóð UNICEF.
Þessi fallegi safngripur er nú fáanlegur í verslun Norræna Hússins.
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.