Þessir yndislegu fuglar voru hannaðir fyrir ítalska textíl hönnuðinn Rubelli
Hann notaði þá á hönnunarsýningunni Salone del Mobile in Milano nú á dögunum til að skapa stemningu í kringum textíl hönnun sína en hver fugl er einstakur og hefur sinn karakter.
Gaman að þessu!

Guðrún J. Halldórsdóttir er innanhúss- og húsgagnahönnuður. Sporðdreki og Tígur takk.