Í dag hefst fjögurra daga hönnunarhátíð sem kallast Hönnunamars. Hátíðin fer fram um alla Reykjavík og stendur yfir í fjóra heila daga…
…Í ár er dagskráin mjög spennandi en það eru ótal mismunandi listamenn og hönnuðir sem koma að hátíðinni þannig að allir ættu að finna sér eitthvað við hæfi á dagskránni.
Ég mæli með að þú kynnir þér dagskrá Hönnunarmars HÉR ef þú hefur gaman af hönnun, myndlist, tónlist, tísku eða arkitektúr!
Guðný Hrönn Antonsdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2011 með B.A í Myndlist. Árið 2012 kláraði hún svo Tísku- og auglýsingaljósmyndun í Fashion Academy Reykjavík. Hún er fædd í október 1988 og hefur ótæmandi áhuga á tísku, förðun, myndlist og shitzu hundum.