Areaware er fyrirtæki í New York sem framleiðir allskonar fallega og óvenjulega hönnun frá amerískum hönnuðum. Kertjastjakar, púðar, skartgripir og leikföng eru meðal þess
…Það er húmor í hönnun þeirra og hlutirnir eru oft ljóðrænir og rómantískir. Þetta fyrirtæki er ótrúlega sniðugt og velur mjög flotta hönnuði inn. Areaware leggur klárlega sitt að mörkum við að færa fegurð inn í umhverfið.
We believe that appreciation for beauty is central to what it means to be alive and we want to embody this principle in even the simplest things.
Fyrir okkur íslendingana þá selja verslanirnar Epal og Kisan eitthvað úr smiðju Areaware:
Guðný Hrönn Antonsdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2011 með B.A í Myndlist. Árið 2012 kláraði hún svo Tísku- og auglýsingaljósmyndun í Fashion Academy Reykjavík. Hún er fædd í október 1988 og hefur ótæmandi áhuga á tísku, förðun, myndlist og shitzu hundum.