MTV Video Music Awards var haldin með pompi og prakt á fimmtudagkvöldið og stjörnurnar mættu á hátíðina í sínu fínasta pússi.
Robert Pattinson var meðal annars meðal gesta en ekki Kristen Stewart, Pink kom fram, Alicia Keys og Taylor Swift en fjölmargir listamenn stigu á sviðið hvort sem þeir komu fram til að syngja eða til þess að afhenda eða taka við verðlaunum.
Hér er listi yfir sigurvegara kvöldsins:
- Myndband ársins: Rihanna- We Found Love
- Besti nýji listamaðurinn: One Direction
- Besta myndband (konur): Nicky Minaj-Starshisps
- Besta myndband ársins (karlar): Chris Brown- Turn Up The Music
- Tónlistarmyndband með boðskap: Demi Lovato- Skyscraper
- Besta Hip Hop tónlistarmyndbandið: Dreke ásamt Lil Wayne- HYFR
- Besta rokk myndbandið: Coldplay- Paradise
- Besta pop myndbandið: One Direction- What Makes Ypu Beautiful
- Besta dans og elektró myndbandið: Calvin Harris- Feels So Good
- Mest deilda myndbandið: One Direction- What Makes You Beautiful
Hér að neðan er síðan stórt myndasafn með myndum af rauða dreglinum og verðlaunahátíðinni sjálfri.
Rannveig er útskrifuð sem hársnyrtir en leggur nú stund á nám í fjölmiðlafræði. Henni finnst fátt skemmtilegta en að stunda margskonar líkamsrækt og er ekki hrædd við það að prófa nýjungar í þeim efnum, Rannveig er þessi týpíska meyja sem verður að hafa allt tip top, ofur pjöttuð að mati margra en lætur sér fátt um það finnast. Hún á tvo stráka og er harðgift.
Fylgdu Rannveigu á Instagram rannveigjonina og á Twitter @MissisRannveig