Það er ekki einungis mikið um dýrðir á rauða dreglinum á sjálfum Óskarnum, heldur streyma svo stjörnurnar í eftirpartý að verðlaunaafhendingu lokinni og oftar en ekki í nýju dressi.
Vanity Fair partýið er líklega það stærsta og því ekki síður skemmtilegt að fylgjast með í hverju stjörnurnar mæta þangað.
Jennifer Lawrence skipti um stíl og klæddist kjól úr smiðju Tom Ford
Lupita Nyong’o hélt sig við fölgræna litinn. Hér í Miu Miu kjól
Kate Hudson lagði gullfallega Versace kjólinn til hliðar og klæddist hönnun Zuhair Murad
Reese Witherspoon fékk ekki boð á sjálfan Óskarinn en er hér mætt í Boss kjól í eftirpartý
Ó Gaga! Mikið sem það gleður mig að þú slepptir öllu flippi þetta kvöld. Annar Versace kjóllinn sem hún klæðist þetta kvöldið.
Zooey Deschanel í Oscar de la Renta
Ó hæ! Hemsworth bræðurnir í öllu sínu veldi
Jared Leto hér með skemmtilega innkomu á mynd af Anne Hathaway
Sjá fleiri myndir hér að neðan…
Eydís Halldórsdóttir er viðskiptafræðingur að mennt. Fædd og uppalin í Eyjum, hefur verið búsett í Reykjavík síðustu ár en býr nú í Barcelona þar sem hún stundar mastersnám og nýtur lífsins. Tíska og hönnun er hennar helsta áhugamál. Eydís er tvíburi samkvæmt speki stjarnanna, fædd í maí 1990. Mail: eydishalldors@gmail.com