Í fyrrakvöld fór SAG verðlaunahátíðin fram eða “Screen Actors Guild Awards”. Fræga fólkið mætti að sjálfsögðu í sparidressunum og fagnaði með samstarfsfólki sínu.
Verðlaunahafar kvöldsins voru:
KVIKMYNDIR:
Besti leikhópurinn: Úr kvikmyndinni Argo
Besti leikari: Daniel Day Lewis-Lincoln
Besta leikkonan: Jennifer Lawrence-Silver Linings Playbook
Besti leikari í aukahlutverki: Tommy Lee Jones-Lincoln
Besta leikkonan í aukahlutverki: Anne Hathaway: Les Miserables
SJÓNVARP:
Besti leikari í sjónvarpsmynd: Kevin Costner-Hatfields & McCoys
Besta leikkona í sjónvarpsmynd: Julianne Moore- Game Change
Besti leikari í dramaseríu: Bryan Cranston-Breaking Bad
Besta leikkona í dramaseríu: Claire Danes- Homeland
Besti leikari í gamanþætti: Alec Baldwin-30 Rock
Besta leikkona í gamanþætti: Tina Fey-30 Rock
Besti leikhópur í dramaseríu: Downtown Abbey
Besti leikhópur í gamanseríu: Modern Family
Hér að neðan er myndasafn með nokkrum af verðlaunahöfum gærkvöldsins og hér getur þú skoðað fallegu kjólana á rauða dreglinum en svartur og hvítur voru allsráðandi á hátíðinni.
Rannveig er útskrifuð sem hársnyrtir en leggur nú stund á nám í fjölmiðlafræði. Henni finnst fátt skemmtilegta en að stunda margskonar líkamsrækt og er ekki hrædd við það að prófa nýjungar í þeim efnum, Rannveig er þessi týpíska meyja sem verður að hafa allt tip top, ofur pjöttuð að mati margra en lætur sér fátt um það finnast. Hún á tvo stráka og er harðgift.
Fylgdu Rannveigu á Instagram rannveigjonina og á Twitter @MissisRannveig