Ef þér finnst Ryan Gosling sætur þá skaltu halda þér fast áður en þú stækkar þessar myndir.
Drengurinn er ómótstæðilegur þó hann sé með aflitað hár og minni á Draco Malfoy með húðflúr. Hvað er sætara en alvöru hönk með lítið kríli í fanginu? Bíbí dettur fátt í hug.
Hér má sjá Ryan Gosling við tökur á myndinni The Place BeyondThe Pines. Í fanginu á honum er lítill samleikari sem hefur greinilega orðið svolítið svangur. Hlakka til að sjá myndina.
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.