Robert Pattinson er kynþokkafyllsti maður í heimi að mati lesenda Glamour.
Drengurinn var valinn kynþokkafyllstur af Glamour tímaritinu þriðja árið í röð eftir samkeppni við m.a. meðleikara hans út Twilight myndunum, Taylor Lautner.
40 þúsund lesendur lögðu árar í bát við valið á þeim kynþokkafyllsta og þetta er niðurstaðan.
1. Robert Pattinson
2. Taylor Lautner
3. Johnny Depp
4. David Beckham
5. Zac Efron
6. Gerard Butler
7. Alexander Skarsgard
8. Garrett Hedlund
9. Jared Followill
10. Prince Harry
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.