Leikkonan Kristen Stewart er forsíðustúlka tímaritsins Vanity Fair í Júlímánuði.
Kristen hefur verið mikið gagnrýnd fyrir það að brosa ekki nógu mikið, að vera ekki nógu kvenleg og hreinlega ekki nógu fullkomin á öllum myndum. Kristen svarar þeirri gagnrýni fullum hálsi:
„I have been criticized a lot for not looking perfect in every photograph, I get some serious shit about it. I’m not embarrassed about it. I’m proud of it. If I took perfect pictures all the time, the people standing in the room with me, or on the carpet, would think, What an actress! What a faker!“
Þetta skiptir hana í raun og veru ekki miklu máli og henni finnst skipta mestu máli er að fólkið fari úr herberginu og hugsi, hún var svöl, hún kunni að skemmta sér og hún var heiðarleg, síðan segir hún: „I don’t care about the voracious, starving shit eaters who want to turn truth into shit.“ Akkúrat.
Í myndaþættinum fyrir Vanity Fair er Kristen í fallegum hátísku kjólum frá hönnuðum eins og Jean Paul Gaultier, er mynduð af Mario Testino og með demanta frá Fabregé en hún lýsir persónulega stílnum sínum þannig;
„She’s evolved into loving wearing “some cool shit” from the world’s most respected and avant-garde designers, although she wasn’t always attuned to the power of fashion. “Look at a picture of me before I was 15. I am a boy. I wore my brother’s clothes, dude! Not like I cared that much, but I remember being made fun of because I wasn’t wearing Juicy jeans. I didn’t even think about it. I wore my gym clothes. But it’s not like I didn’t care that they made fun of me. It really bothered me. I remember this girl in sixth grade looked at me in gym and was like, ‘Oh my God! That’s disgusting—you don’t shave your legs!”
Um frægðina eftir Twilight hefur hún þetta að segja:
“You can Google my name and one of the first things that comes up is images of me sitting on my front porch smoking a pipe with my ex-boyfriend and my dog. It was [taken] the day the movie came out. I was no one. I was a kid. I had just turned 18. In [the tabloids] the next day it was like I was a delinquent slimy idiot, whereas I’m kind of a weirdo, creative Valley Girl who smokes pot. Big deal. But that changed my daily life instantly. I didn’t go out in my underwear anymore.”
Heimasíða Vanity Fair er: www.vanityfair.com , þar getur þú lesið meira úr viðtalinu og hér að neðan má sjá nokkrar flottar myndir úr myndatökunni fyrir tímaritið.
Rannveig er útskrifuð sem hársnyrtir en leggur nú stund á nám í fjölmiðlafræði. Henni finnst fátt skemmtilegta en að stunda margskonar líkamsrækt og er ekki hrædd við það að prófa nýjungar í þeim efnum, Rannveig er þessi týpíska meyja sem verður að hafa allt tip top, ofur pjöttuð að mati margra en lætur sér fátt um það finnast. Hún á tvo stráka og er harðgift.
Fylgdu Rannveigu á Instagram rannveigjonina og á Twitter @MissisRannveig