Undanfarið ár og jafnvel lengur hafa litlu systur fræga fólksins verið að koma æ meir fram í sviðsljósið, bæði leikkonur og módel.
Það eru eitthvað skiptar skoðanir um það hvernig þær séu að standa sig og hvernig þær eigi eftir að standa sig í framtíðinni en það á bara eftir að koma í ljós.
Það hefur kannski eitthvað með það að gera að ég er sjálf litla systir en mér finnst þessar litlu systur vera að gera góða hluti…
______________________________________________________________
Tinna hefur brennandi áhuga á næstum öllu en þó líklega mest á sjónvarpi og kvikmyndum, án þess þó að hafa nokkurt faglegt vit á hvorugu.
Hún er nemandi í mannfræði og starfar með náminu sem samfélagsmiðlaráðgjafi. Hún elskar allt sem kemur eldamennsku og bakstri við, og þá mest af öllu að baka íslenskar pönnukökur og að poppa örbylgjupopp. Markmið Tinnu í lífinu er að vera góð, láta gott af sér leiða og skemmta sér frábærlega á meðan.