Leikkonan Blake Lively hefur ákveðið að hætta sem andlit Mademoiselle hantöskulínunnar hjá Chanel en hönnuður línunnar Frida Giannini sótti innblástur sinn í Hollywodd glamúrinn.
Blake ætlar þess í stað að gerast andlit ilmvatnsins Gucci Premiere .
Þetta sagði Frida um Blake:
“Although she’s young, she’s also very determined, and I liked this spirit. She knows how to be a diva in the right sense, with an aspirational glamour,” sem útleggst að Fridu finnist Blake með rétta andann þar sem hún er mjög metnaðarful og staðráðin um leið og hún nær að vera glamúrus diva með jákvæðum hætti.
Sjálf hefur Blake mikið álit á Gucci og segist hafa litið upp til merkisins lengi þar sem það standi fyrir styrk. Eða með hennar orðum:
“Gucci is a staple. It is a brand I have always looked up to because to me it represents strength.”
Blake hefur verið andagift fyrir marga hönnuði svo sem Karl Lagerfeld og Cristian Louboutin en hann nefndi skó eftir henni – “The Blake”. Sjáðu þá hér.
Rannveig er útskrifuð sem hársnyrtir en leggur nú stund á nám í fjölmiðlafræði. Henni finnst fátt skemmtilegta en að stunda margskonar líkamsrækt og er ekki hrædd við það að prófa nýjungar í þeim efnum, Rannveig er þessi týpíska meyja sem verður að hafa allt tip top, ofur pjöttuð að mati margra en lætur sér fátt um það finnast. Hún á tvo stráka og er harðgift.
Fylgdu Rannveigu á Instagram rannveigjonina og á Twitter @MissisRannveig