Steinsteypa, steinn, málmur og gler en samt ertu stödd á himnum…
Rees Roberts heitir maðurinn sem hannaði þetta sumarhús mitt. Ég kalla það Casa Finisterra. Elegant og glæsilegt. Húsgögnin eru mörg hönnuð um miðja síðustu öld, abstrakt og minimalísk, en annars er þetta svona héðan og þaðan.
Hvítur, beige, svartur og grár eru ráðandi litir sem gefa heimilinu róandi og heldur himneskt yfirbragð.
Smelltu á mynd og stækkaðu upp:
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.