Við skrifuðum nýlega um opnun Selected Homme í Kringlunni en verslunin er hluti af Bestseller samsteypunni og rekur ættir sínar til Danmerkur…
…sem þýðir meðal annars að hávaxnir karlmenn ættu að eiga auðvelt með að finna eitthvað fallegt á sig í Selected Homme.
Við fengum nokkrar myndir frá búðinni og meira er hægt að sjá inni á Facebook sem er æði, af því þannig getur maður glöggvað sig á úrvalinu áður en haldið er í innkaupaleiðangur. Áfram netið!
Á þessum myndum má sjá brot af því besta í búðinni en við erum alveg að dýrka þessi jakkaföt og stuttbuxnalúkkið.

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.