Í landi þar sem lítið er um gróður finnst mörgum heillandi að sjá skógi vaxið umhverfi þar sem tré og runnar faðma sitt nánasta umhverfi…
…og gera allt hálf ævintýralegt og kósý.
Þannig finnst mér þetta hús þar sem ljósmyndarinn Thomaz Gudzowaty býr með fjölskyldu sinni rétt utan við Budapest í Ungverjalandi. Verst að sjá ekki fleiri myndir innan úr húsinu. Þetta er eins og hugur manns. Taktu bara eftir loftljósunum og stólunum… himneskt!
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.