Hún Kate í Ástralíu tók allt heimili sitt í gegn með verulega góðri útkomu.
Flottustu herbergin eru örugglega bókahornið og stofan en eldhúsið er líka virkilega smart. Svolitlir öfgar í litum í svefnherbergjum en yfir það heila er þetta mjög vel heppnuð endurgerð á fallegu húsi í enn fallegra umhverfi í suður hluta Ástralíu.

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.