Að veggfóðra eða ekki veggfóðra, það er spurningin. Thomas Zeitlberger er á því að við eigum að veggfóðra og helst á veggfóðrið að minna á listaverk.
Í þessari hönnun er að finna allskonar hluti, leynimyndir, element og tákn ásamt fjörugum og líflegum myndum. Í raun minnir þetta alveg eins mikið á listaverk eins og veggfóður og verðið líklegast eftir því þar sem sumt er handgert í veggfóðrinu.
Persónulega þætti mér snilld að sjá svona veggfóður á veitingastað eða í verslun þó að sumir séu kannski til í sirkus stemminguna í stofunni.
Hér eru fleiri myndir og HÉR geturðu pantað.

Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.