Á árunum 1970-1985 voru svartar og hvítar gólfflísar einstaklegar vinsælar og nú eru þær komnar aftur í tísku!
Nú sjást þessar fallegu gólfflísar í öllum helstu hönnunarblöðum í heimi og þykja einstaklega hipp og kúl. Enda setja þær mark sitt á hvert húsnæði. Eru með mikinn og stóran karakter og gefa vissulega hvaða rými sem er skemmtilegt og klassískt lúkk, þó svolítið eftir því hvernig þær eru lagðar.
Svartar og hvítar flísar eru einstaklega flottar í anddyri, baðherbergi og jafnvel stofur. Sjáðu…
Guðrún J. Halldórsdóttir er innanhúss- og húsgagnahönnuður. Sporðdreki og Tígur takk.