Hver í heimi fegurst er…
Speglar geta gert kraftaverk fyrir hvaða rými sem er í húsnæði þínu. Speglar geta verið litlir og stórir eins og við vitum en hver og einn er oftast með mikinn karakter. Þeir setja oftast punktinn yfir i-ið í svefnherbergjum, stofum, forstofum og auðvitað eru þeir nauðsynlegir inn á baðherbergjum.
Ég tók saman nokkrar myndir af fallegum speglum sem sýna vel hvaða hlutverki þeir gegna í rýmunum.
Langar þig að breyta heimilinu þínu? Vantar þig hjálp? Hafðu samband við Mio design

Guðrún J. Halldórsdóttir er innanhúss- og húsgagnahönnuður. Sporðdreki og Tígur takk.