Fjaðrir eru mjög heitar núna í tískuheiminum, komnir eru fjaðrakjólar, fjaðrir í hárið og jafnvel fjaðrir á skóna. En hvernig væri að setja inn fjaðrir á heimilið?
Þennan dásamlega lampa rakst ég á um daginn. Krúttlegur ekki satt?
Einnig þessi vegglampi, algjörlega gordjöss. Hann er frá Quasar en þeir hanna mjög skemmtileg ljós og lampa.
Fjaðurljós í loftið

Guðrún J. Halldórsdóttir er innanhúss- og húsgagnahönnuður. Sporðdreki og Tígur takk.