Það er alltaf smá skemmtilegur tropical fílingur í fiskabúrum.
Þau eru svo litrík og falleg en oftar en ekki finnst mér þau alls ekki falleg inn í stofum hjá fólki. Þessar myndir sýna þó að hægt er að gera allt mögulegt ef hugmyndaflugið er í lagi. Stemningin er skemmtileg og hentar vel fyrir okkur sem lifum svona mikið í myrkri og kulda. Lyftir rýminu upp, gerir það líflegt, litskrúðugt og fallegt.
Kíkið á þessar skemmtilegur og litríku myndir
Myndir fengnar að láni hjá apartmenttherapy.com

Guðrún J. Halldórsdóttir er innanhúss- og húsgagnahönnuður. Sporðdreki og Tígur takk.