Oft getur verið sniðugt að innrétta barnaherbergi með því að sérsmíða hillur og einingar til að herbergið henti þörfum barnsins sem best.
Þá er hægt að notast við mdf plötur og láta sníða þær til eftir málum. Svo er ekki annað að gera en að festa þær upp eftir kúnstarinnar reglum.
Hér eru nokkrar hugmyndir að því hvernig innrétta má barnaherbergi eftir stærð og gerð…
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.