Að horfa á þetta heimili kallar fram mynd af fallegri fimmtugri konu í háhæluðum inniskóm með dúsk, konu sem fær sér kampavín í morgunmat…
Konu sem les endalausar ástarsögur meðan hún klappar hvítu angóru kisunni sinni, konu sem fer í lagningu og notar bleikan varalit, konu sem á hrikalega mikið af peningum og finnst hvítt og gyllt fara vel saman!
Algjört æði og úber-rómantískt…
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.